Spurningar um Tropheus Duboisi.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Spurningar um Tropheus Duboisi.

Post by Randsley »

Halló
Mig langaði að forvitnast aðeins um hvort einhver hérna hafi verið með
þessa fiska.
Hef lesið og heyrt að þetta séu frekar erfiðir fiskar.
Er að pæla hvað gangi með svona fiskum,eða er best að vera með þá bara eina og sér?
Er mun erfiðara að vera með þessa fiska en t.d. malawi,ef maður er duglegur í vatnsskiptum og passar fóðrið?
Eins ef einhver getur sagt mér eitthvað meira eða bent mér á einhverja síðu sem hjálpar manni eitthvað með þessa tegund.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Duboisi eru æðislegir en þeir þurfa að vera margir saman og í sæmilegu búri. Almennt er talað um lágnark 8 fiska en helst að þeir séu fleiri.

Hér eru nokkrar greinar.
http://cichlid-forum.com/articles/tropheus_corner.php
Post Reply