hæ ég er ný hér á spjallinu og ég er líka ný byrjuð aftur með fiska ég var einusinni með fult af fiskum en hætti svo og nú er ég byrjuð aftur
en ég er núna með 10 nýa fiska og er að fara að fá mér fleiri bráðum
og ég var að lesa mér aðeins til um þessar tegundir og ég sá að Black Molly,Swordtail,Guppy arnir þurfa mikið grænfóður....ég spyr nú eins og hálviti
hverning grænfóður meiga fiskarnir fá?
og hverning á ég að gefa þeim það? - á ég að skera matin rosa smátt og gefa þeim eða á ég að láta t.d bara smá sallat blað fljóta í búrinu??
plís eithver svara
Last edited by olof.run on 05 Aug 2008, 18:17, edited 1 time in total.
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir
Þú getur fengið tilbúinn fiskamat sem inniheldur passlegt magn af grænfóðri. Kíktu bara við í næstu gæludýrabúð og það ætti einhver að geta ráðlagt þér þar.
það er örugglega í góðu lagi ef það er gefið sparlega og passað að ekkert verði eftir og mygli í vatninu.
Gúrkusneiðar eru oft notaðar, notaðu gaffal eða eitthvað annað ryðfrítt til að halda gúrkunni niður á botninum og fjarlægðu svo restina eftir nokkra klst eða næsta dag.
hæ ég vildi ekki gera nýan þráð fyrir þetta en ég er að fara í gæludýra búð á morgunn og ég ættla að kaupa nokkra fiska ég vara að spá í hverning fiska ég ætti að kaupa mér....ég ættla allavegana að kaupa eithverja guppy fiska og svo líka eithverja aðra ég var að spá hverning fiska er gaman að vera með? og það má ekki vera hætta á að þeir ráðist á hina fiskana og þeir meiga ekki vera of stórir afþví að ég ætla bara að vera í litlu ferskvatns fisksonum í bili
ég er með 80L búr og í því búa:
3 Corydorur
Swordtail par
1 Guppy kella
Black Molly par
Bardaga fiska kella
og stórann kattfisk sem ég veit ekki hvaða tegund er
....en ég er bara forvitin er hægt að kaupa littla Skala (Angelfish/Scalare) - sem verða alltaf littlir
kv.ólöf &
Platty - er að reina að koma upp eikerjum seiðum
Svordtail
Siamese figting fish
Black molly
raphael catfish
og eppla sniglarnir