Fiðrildasíkliðuhrygning í Diskusabúri?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Fiðrildasíkliðuhrygning í Diskusabúri?

Post by gudrungd »

Teljið þið að fiðrildasíkliður eigi einhvern séns á að koma upp seiðum í Diskusabúri? Ég er með stútfulla kellingu og kallinn er farinn að hjóla í diskusana eins og þeir séu einhverjir smáfiskar! Þau hafa hrygnt 3svar áður í öðru búri en endað með að éta allt sjálf. Ég er að vona að þau hrygni á góðan stein sem ég get kippt uppúr en það væri gaman ef þau kæmu þessu upp sjálf...
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þau gætu alveg komið upp einhverju ef þau eru dugleg að passa þetta fyrstu 1-2 vikurnar. Kannski bara 1-5 seiði í hvert skipti, en það er þó eitthvað :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply