Page 1 of 1

Rúm úr Svefn&Heilsu til sölu/selt

Posted: 07 Aug 2008, 15:48
by gudrungd
8 ára gamalt rúm úr svefn og heilsu til sölu á góðu verði, dýnan er 153x200 cm, vel með farin og alltaf verið yfirdýna á henni. Með fylgir mjög flottur gafl, innan við ársgamall, yfirdýna sem er svipað gömul og kögur á neðrikanntinn.

Image

Image

Image

Upplýsingar á einkaskilaboðum, gerið bara tilboð!