Hvaða fiskur?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Hvaða fiskur?

Post by Arnarl »

Vitiði hvernig fiskur þetta er og einhvað um hann
Image
ekki pollyinn
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er líklega einhver bassi, peacock bass eða eitthvað svoleiðis.

Síkliður, verða stórar, með stóran kjaft og éta allt :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

já veit en passar hann með óskar og paroon shark í 530 lítra?
Minn fiskur étur þinn fisk!
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Ace Ventura Islandicus
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já þetta er Peacock Bassi, Þeir passa með fiskunum bara ekki í 530L búr.
Er samt ekkert að efast um þig Animal... :)


By the way þá er þetta ekki Palmas Polli heldur Ornatipinnis :) :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég hef verið að leyta af Bössum í langan tíma en aldrei fundið neinn nema 2 sem að voru étnir af RTC :evil: (eftir það hef ég aldrei hatað neinn fisk jafn mikið og Red Tail Catfish) :evil:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

síkliða afhverju passa þeir ekki í 530 lítra?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þeir verða eiginlega of stórir til að geta verið í 530l til frambúðar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

keli wrote:Þeir verða eiginlega of stórir til að geta verið í 530l til frambúðar.
Keli er með það rétt, þeir verða á bilinu 50cm-90cm. Azul er minnst og Temensis er stærst (Temensis er stærsta síkliðan af öllum reyndar). :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ókey en afhverju varst þú þá með temensis í 400l?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hef verið að leyta að þeim svo lengi að ég bara greyp gæsina þegar hún gafst.
Vissi að þeir mundu verða fljótt stórir en ég þekki mann sem að var til í að geyma þá fyrir mig og ég gæti þá fengið þá þegar að ég væri kominn með 1000L+ búr :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply