Hvað borða sjávarfiskar? sem lifa hér í sjónum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Hvað borða sjávarfiskar? sem lifa hér í sjónum

Post by sono »

Hvað borða fiskar sem lifa hér í sjónum getur einhver sagt mér það?
ég veiddi 2 litla fiska í dag úr sjónum þeirr eru eins og tá nögl þeirr eru svo litlir ég var svona að velta þessu fyrir mér ég veit ekki hvað þeirr heita . Ég reyndi að taka mynd af þeim en þærr eru svo óskýrar að þeirr sjást ekki , en ætla að reyna redda mynd á morgun.
250 litra sjávarbúr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er mjög misjafnt hvað fiskarnir borða.
Ýmis konar smádýr, hræ af öðrum fiskum (jafnvel mannslík ef það er til staðar) og hjá -ðrum er hlaðborð í klóakinu.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Hér koma myndir ekki góðar.

Post by sono »

Image

Image

Þekkir einhver þessa tegund?

Mér langar svo að halda þeim en veit ekki hvað ég get gefið þeim að borða til að halda þeim á lifi er einhvað sem ég get veitt?
250 litra sjávarbúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Kanski aðeins meira vatn, þetta dýr lifir örugglega á einhverjum smá lífverum sem finnast á steinum sem eru ofan í sjónum eða botninum

mjög líklega eitthvað örsmátt sem maður myndi ekki sjá nema á góðum degi með berum augum :P

10% vatns skipti vikulega og þetta mun þá kanski halda lífi :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Getur það verið að þetta sé Hrognkelsi?
Passaðu að sjórinn hitni ekki of mikið búrinu hjá þeim, ekki hafa þau í sól.
Svo myndi ég bæta meiri sjó í búrið hjá þeim.
Þú getur prófað að gefa þeim smá flís af rækjubita.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Þetta eru litil hrognkelsi, lifa væntanlega á svifi, marfló o.þ.h
Ace Ventura Islandicus
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Fiskar

Post by sono »

Þetta virðast ekki vera hrogelsi :/ ég googlaði og þetta er engann vegin likt þeim , ég er búinn að bæta sjó og þarra eða hvað sem það kallast og setja rækju í búrið sé þá nú ekki borða það , þessir 2 fiskar eru með sogskálar á bumbunni og lima sig fasta við glerið á búrinu , passar það við hrogkelsi?

Spennan eigst hvort að ég geti haldið þeim á lífi eða ekki !!!
250 litra sjávarbúr
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

sogskálar=hrognkelsi
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

hogkelsi

Post by sono »

Takk fyrir góð svör . :)
250 litra sjávarbúr
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Seiðin eru ekkert lík foreldrunum, þetta eru Hrognkelsi á myndinni hjá þér. Annars hvar náðirðu í þau
Ace Ventura Islandicus
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Fiskar

Post by sono »

við bryggjuna í grafarvoginum förum oft þar til að veiða þosk.:)
250 litra sjávarbúr
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

hrognkelsi

Post by sono »

jæja núna er ég búinn að veiða 5 í viðbót og þeirr eru miklu stærri og grænir og með stóra brodda úr sér.:)
250 litra sjávarbúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Bryggjuna í bryggjuhverfinu ?

Er eitthvað af þosk við þessa bryggju sem þú ferð á ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Fiskar

Post by sono »

Nei þetta er ekki i bryggju hverfinu , þetta er rétt hjá borgunum í grafarvoginum ervit að lysa þessu . Já það er nú slatti held ég annas veiðum við alltaf einhvað af honum þarna .:)
250 litra sjávarbúr
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Image ????
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

geldinganes? :)

búin að fara þangað nokkrum sinnum i sumar, veiddi ekki neitt reyndar :roll:

hvernig veiddiru litlu krílin? með háf?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Fiskar

Post by sono »

Ég veiddi þá með stórum háfi , brósi var að taka sjóinn í fötu og skola skeljar sem við vorum með þegar að einn gaur kom í fötuna svo að við prufuðum að fara með háfin í gegnum þaran og þar komu bara hellingur af hrognkelsum .
250 litra sjávarbúr
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Fiskar

Post by sono »

Þetta er ekki í geldingarnesi , þetta er í grafarvoginum . Þú keyrir fram hjá video heimum og keyrir uppetir þá kemuru að listarverkjum á túni hellingur af þeim og þú tekur beygjuna í átt að þeim , svo keyrir niður brekkuna og ferð inn í 1 beyjuna , þegar þú ert kominn inn í fjöruna þá verðuru að labba upp háa moldabrekku upp hana og þá kemuru að stórum bláum gámi og þar fyrir neðan er bryggjan . Get ekki funið þetta á landakortinu .
250 litra sjávarbúr
Post Reply