Ltila fiska búrið mitt =)

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Skvísa
Posts: 13
Joined: 17 Aug 2008, 17:17
Location: Akureyri =)

Ltila fiska búrið mitt =)

Post by Skvísa »

Jæja mig langar til að prófa að opna þráð um litla fiska búrið mitt =) .. mig minnir að það sé 55 l. og eins og ég hef nýlega greint frá þá er ég ný komin með gúbbara í búrið mitt =) ... kall og kéllingu, kélling var ófrísk þegar ég fékk hana :D En málið er að ég kann ekkert að vera með fiska :shock: :o
En íbúarnir ú búrinu eru eftir taldir:
1x gúbbí kall
1x gúbbí kona
1x bardagafiskur
1x ryksuga
3x neon fiskar
Nokkrar plöntur og einnig loftdæla sem er spongebop að blása sápukúlur =)

Fyrir nokkrum mánuðum kom síking í búrið og fullt af fiskum dóu :cry: en þó ekki allir :lol: ég hef ekki sett neitt í búrið fyr en núna eftir það og ég vona að síkingin sé horfin =)

ég ætla að setja nokkrar myndir hérna inn hef séð að það sé svolítið vinsælt =) :-)

Image
Búrið í heild sinni =)

Image
Inní búrinu ... eins og neon séu að kyssast :wink:

Image
Gúbbí parið mitt :-)

Image
Séð ofan frá .. þarna á steininum er gúbbí konan mín :mrgreen:

Image
Strákarnir mínir :)

jæja ég læt þetta nó í bili =) .... ég vona að þessi þráður haldi áfram og ég mun koma með frekari fréttir um leið og þær berast =)
Litlu Dúllurnar mínar =)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

bardagafiskurinn, guppy kvk og gubby kk, munu öll reyna að næla sér í gubby seiðin sem auka bita, nema þú ætlir að láta guppy kvk eiga þau í flotbúri.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Skvísa
Posts: 13
Joined: 17 Aug 2008, 17:17
Location: Akureyri =)

Post by Skvísa »

Hún er í flot búri núna =)... en takk fyrir ábendinguna =)
Litlu Dúllurnar mínar =)
Skvísa
Posts: 13
Joined: 17 Aug 2008, 17:17
Location: Akureyri =)

Post by Skvísa »

Litlu snúllurnar komu í heiminn í nótt =) .. ég hefði ekkert kíkt í morgum :oops: en þau eru 19 stikki :klappa: voða sætir ég kom þeim fyrir í kassa með hitara í

En það er enginn hreinsi búnaður :? er það í lagi ?

Kem með myndir á eftir =)
Litlu Dúllurnar mínar =)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

allt i lagi ef það er enginn hreinsibúnaður, vertu bara dugleg að skipta um vatn hjá þeim og ég myndi hafa hitara hjá þeim, þau vaxa hraðar ef þau eru höfð í c.a 28 gráðum og gefin næringaríkur matur, eins og Artemía eða annað álíka seiðafóður, alveg 3x á dag, gott að hafa líka loftdælu hjá þeim.

:edit: þegar þú tekur myndir af fiskabúri þá er gott að slökkva öll ljós sem eru nálægt búrinu, slökkva á flassinu, ef það er hægt og notast bara við ljósið í fiskabúrinu. gott að slökkva líka á öllum dælum, þá verður vatnið alveg kyrrt og myndin verður skýrari. :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Skvísa
Posts: 13
Joined: 17 Aug 2008, 17:17
Location: Akureyri =)

Post by Skvísa »

Það að skipta oft um vantn á dag ? :?: og þarf að hafa eitthvað sérstakt sýru stig á vatninu hjá seiðunum ? eða er það nauðsinlegt yfir höfuð ? .. ég hef aldrei verið með þannig =/

En Seiðin virðast plumma sig vel hjá mér ... en mig dauðlangar í svona javamosa =) ... er einvher á Akureyri sem getur selt mér þannig ? Ég var að hringja í Dýraríkið og þeir áttu ekki svoleiðis :!:
Litlu Dúllurnar mínar =)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þau pluma sig líka ágætlega í flotgróðri eða bara hverju sem er sem þau geta falið sig í. myndi skipta um vatn á 3ja daga fresti ef dollan sem þau eru í er lítil og þá allavega 30-40% af vatninu og passa að vatnið sé ekki kalt og ekki heitt, bara volgt vatn, svipað og er i dollunni sem þau eru í. annars skipta um vatn á viku fresti. ég geri það allavega og engin seiði hafa látið lífið hingað til. :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Skvísa
Posts: 13
Joined: 17 Aug 2008, 17:17
Location: Akureyri =)

Post by Skvísa »

Get ég gefið fiskonum karteflu ? :?: :?: :?: :shock: :? :lol:
Litlu Dúllurnar mínar =)
Viki
Posts: 106
Joined: 16 Apr 2008, 18:05

Post by Viki »

Ég gef mínum baby flögur... þetta er alveg eins og flögurnar fyrir fullorðna fiska nema alveg rosalega fínmalað. Er verið að gefa fiskum kartöflur???? hef aldrei heyrt um það :?
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

það á að vera óhætt að gefa fiskum hráa kartöflu.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vil bara benda á að Neon Tetrur eru hópfiskar og ættu ekki að vera færri en 5stk. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Skvísa
Posts: 13
Joined: 17 Aug 2008, 17:17
Location: Akureyri =)

Post by Skvísa »

Var með 6 en svo kom síking í búruð og 3 dóu allavegana gufuðu þeir upp =( og ég er ekkert búin að fara suður og kaupa fleiri ... þeir eru svo dýrir í dýraríkinu hérna =/
Litlu Dúllurnar mínar =)
Post Reply