Malawí búrið okkar
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Malawí búrið okkar
Það er komin rúm vika síðan við feðgarnir settum búrið upp, og ég held með þessari spjallsíðu (leitini), og ykkar hjálp er enn líf í því
Fimm Malawí síkliður Maylandia estherae skilst mér
Brúskakarl og kella
Settum aftu hitarann og straumdæluna í búrið, því ég held að það hafi einfaldlega verið of lítil hreyfing á vatninu hjá okkur. Mældi nitritið í því áður en straumdælan fór í og sýndist vera allmikið nitrit eða yfir 0,3 Mældi síðan um klukkustund síðar, eftir að dælan fór í, og var þá 0,3 slétt, getur svosem verið að ég sé litblindur en svona var þetta. Ætla nú samt að skipta út 20% af vatninu á morgun. Lokið vantar ennþá og ljósið en það er í vinnslu.
Allavega hér koma nokkrar myndir hjá okkur, ekki góðar v/ljósleysis teknar með nokkuð háu ISO´i sumar.
Við vorum með rót í því til að byrja með, en vatnið leit þá út eins og skolp, ekki fallegt. Við setjum þessa rót út á pall í vetur og setjum hana aftur í búrið þegar náttúran verður búin að útvatna hana
Búrið, án loks.
Fiskarnir
Allir saman, voða sætir
Brúskakellingin
Brúskakallinn, hann er ekki mjög félagslindur! Kemur varla úr felustaðnum sínum. Læði matarbita til hans í skjóli nætur, svo hinir fiskarnir éti ekki matinn frá honum.
Brúskakallinn fyrst eftir að hann kom til mín, eins og þið sjáið hefir liturinn á honum breyst mikið. Leið greynilega ekki vel í 10L búrinu í vinnuni hjá mér
Svo koma fleirri myndir hér ef og þegar fjölgar í Malawí hópnum
Fimm Malawí síkliður Maylandia estherae skilst mér
Brúskakarl og kella
Settum aftu hitarann og straumdæluna í búrið, því ég held að það hafi einfaldlega verið of lítil hreyfing á vatninu hjá okkur. Mældi nitritið í því áður en straumdælan fór í og sýndist vera allmikið nitrit eða yfir 0,3 Mældi síðan um klukkustund síðar, eftir að dælan fór í, og var þá 0,3 slétt, getur svosem verið að ég sé litblindur en svona var þetta. Ætla nú samt að skipta út 20% af vatninu á morgun. Lokið vantar ennþá og ljósið en það er í vinnslu.
Allavega hér koma nokkrar myndir hjá okkur, ekki góðar v/ljósleysis teknar með nokkuð háu ISO´i sumar.
Við vorum með rót í því til að byrja með, en vatnið leit þá út eins og skolp, ekki fallegt. Við setjum þessa rót út á pall í vetur og setjum hana aftur í búrið þegar náttúran verður búin að útvatna hana
Búrið, án loks.
Fiskarnir
Allir saman, voða sætir
Brúskakellingin
Brúskakallinn, hann er ekki mjög félagslindur! Kemur varla úr felustaðnum sínum. Læði matarbita til hans í skjóli nætur, svo hinir fiskarnir éti ekki matinn frá honum.
Brúskakallinn fyrst eftir að hann kom til mín, eins og þið sjáið hefir liturinn á honum breyst mikið. Leið greynilega ekki vel í 10L búrinu í vinnuni hjá mér
Svo koma fleirri myndir hér ef og þegar fjölgar í Malawí hópnum
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Þú ættir að senda einhverja góða mynd inn í ljósmyndakeppnina:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=2207
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=2207
Jæja lokið kom loks úr smíðum, gerðu þetta bara nokkuð vel þarna hjá Ísloft.
Þetta er svosem ekkert augnayndi, erum að spá í að mála það hvítt að utan svona til að búr og lok sé í contrast
Allavega lokið tha tha!
Svona hengjum við ljósið upp.
Skárum út fyrir slöngum og drasli, á síðan eftir að fínesera þetta með þjöl, nenni bara ekki meiru í dag
Ættla síðan að skera svona matargat sem verður með gúmmíloki yfir.
Þetta er svosem ekkert augnayndi, erum að spá í að mála það hvítt að utan svona til að búr og lok sé í contrast
Allavega lokið tha tha!
Svona hengjum við ljósið upp.
Skárum út fyrir slöngum og drasli, á síðan eftir að fínesera þetta með þjöl, nenni bara ekki meiru í dag
Ættla síðan að skera svona matargat sem verður með gúmmíloki yfir.
Þessir fiskar koma frá félaga spjallverja Andra pogo, og færum við honum enn og aftur bestu þakkir Það er stefnan að bæta við fiskum, svona þegar fiskafjárlögin komast í lagCundalini wrote:Glæsileg eintök af Maylandia estherae, hvar fékkstu þá?
flottir litir, þetta er red mbuna, væri flott að bæta einhverjum bláum við.
Mig langar að benda þér á pólýhúðun fyrir lokið. Það er fyrirtæki í Kópavogi sem heitir Pólýhúðun og annað í Hafnarfirði sem ég man ekki hvað heitir, sem húða málma með plastefni í allskonar litum. Það er mjög flott útlit á málmhlutum þegar búið er að húða þá. Þessi plasthúð er líka mjög sterk, er notuð td. á bílafelgur. Þetta er ekki mjög dýrt, ódýrara heldur en að láta sprautulakka.hlb wrote:Jæja lokið kom loks úr smíðum, gerðu þetta bara nokkuð vel þarna hjá Ísloft.
Þetta er svosem ekkert augnayndi, erum að spá í að mála það hvítt að utan svona til að búr og lok sé í contrast
Allavega lokið tha tha!
Já einmitt Ekki alveg með þetta á hreinu. En þessi cobalt blue er svakalega fallegur!Cundalini wrote:Blue Dolphin(Cyrtocara moorii ) er ekki Pseudotropheus, en það myndi alveg ganga. Svo kæmi Pseudotropheus cobalt blue líka flott út.hlb wrote:Okkur líst vel á Blue Dolphin (Pseudotropheus sp), myndi það ganga?Síkliðan wrote:Flott, líst mjög vel á þetta, væri flott að bæta við einhverjum tegundum
Að láta smíða lokið kostaði u.þ.b 7500 kall m/vsk og peran + ljósagismóið var á samanlagt rúman 5000 kall í Dýragarðinum, ballöstin er utanáliggjandi sjá hérulli wrote:hvað kostaði ljósið þig?
mér vantar að láta smíða ljós yfir mitt það á einmitt að hanga doltið vel yfir Búrinnu. en samnt vill maður hellst ekki hafa mikla birtu sem slepur út fyrir
þurftir þú að koma ballöstinni fyrir sjálfur?
http://www.euro-zoo.com/produkte/technik/ecoflux.htm
Mjög sniðug græja, eitthvað rafeindastart í þessu, og hægt að aftengja ljósið frá startaranum.
Þannig að samanlagt var þetta á einhvern 12-13000 kall.
Ég sjálfur er að spá í að breyta þessu hjá mér, og hengja þetta í loftið, og láta það hanga nokkra cm fyrir ofan búrið.
Edit fékk ljósabúnaðinn í Dýragarðinum ekki Fiskó, eins og ég skrifaði fyrst.
Þeir þarna hjá Ísloft smíða bara lokið, restina verður þú að láta aðra um eða gera sjálfur. Kostnaður á smíði loksins fer auðvitað eftir stærð loksins og lögun. Myndi teikna lokið upp á blað, með réttum málum inná, og muna að hafa öll mál í millimetrum, þeir fíla það þessir járnsmiðir fara svo til þeirra og biðja um tilboð hjá verkstjóranum. ATH tilboðið er ekki með VSK eða það var það allavega ekki hjá mér.ulli wrote:er að spá í 3 blóma kösturum og einni moon light og aðra hvita t8
Þar skall hurð nærri hælum! fyrir u.þ.b viku fór allt í klessu í búrinu okkar. Nitriteið rauk upp í eitthvað skyhig, testið varð fjólublátt!! Sem samhvæmt lita blaðinu er 1.6 eða hærra, en hættumörkin eru 0.3 skilst mér.
Einn fiskurinn blés upp og fékk á sig hvítar skellur, augun túttnuðu upp og sporðurinn varð allur tættur. Hinir fiskarnir voru frekar slappir og voru alltaf að nudda sér utan í allt, eins og eitthvað væri að pirra þá.
Nú voru góð ráð dýr!! Googlaði og leitaði hér á fiskaspjalli, og fann semsagt út að léleg vatnaskylirði væri um að kenna.
Enda engin furða þar sem nitritið var svona hátt. Nú eftir lestur fundum við það út að vatnaskifti yrðu að fara fram a.s.a.p!
Sem við og gerðum, en allt kom fyrir ekki, ekki fór nitrite mælingin niður við það. Þannig að við gerðum það sem mér skilst að sé algert bann bann í þessu öllu, en það virkaði!
Við semsagt settum fiskana í 10l fötu með hreinu 27 gráðu heitu vatni, meðan við tæmdum búrið alveg, tókum sandinn og hreinsuðum hann, og ég skal segja ykkur það!! drullann sem kom úr honum var alveg rosaleg. Búrið var smúlað út á palli og vatninu úr tunnudæluni hellt niður.
Við hreinsuðum reyndar ekki kúlurnar í dælunni, vonuðum að einhver flóra yrði eftir þar. Nú c.a fimm dögum seinna, er allt í lukkunar velstandi í búrinu, eina sem sést á veika fiskinum er smá tættur sporður, en að öðru leiti búinn að endurheimta sinn fyrri lit, augun orðin eðlileg, étur alveg og syndir um eins og ekkert hafi í skorist Engin lyf voru gefin, en er búinn að vera að skipta út 20% af vatni annan hvern dag, og minnka matargjöf verulega. Sennilega var það ástæðan fyrir öllu þessu veseni, s.s of mikil matargjöf í byrjun
Eina sem maður er hræddur við er að hugsanlega er maður að gefa of lítið, það verður allt vitlaust í búrinu þegar við gefum. Meira að segja brúskarnir koma úr felum og fara að skanna botnin eftir mat.
Allavega varð bara að koma þessu frá mér og deila þessari lífsreynslu með ykkur, kannski hjálpar þetta einhverjum sem þetta les í framtíðinni
Einn fiskurinn blés upp og fékk á sig hvítar skellur, augun túttnuðu upp og sporðurinn varð allur tættur. Hinir fiskarnir voru frekar slappir og voru alltaf að nudda sér utan í allt, eins og eitthvað væri að pirra þá.
Nú voru góð ráð dýr!! Googlaði og leitaði hér á fiskaspjalli, og fann semsagt út að léleg vatnaskylirði væri um að kenna.
Enda engin furða þar sem nitritið var svona hátt. Nú eftir lestur fundum við það út að vatnaskifti yrðu að fara fram a.s.a.p!
Sem við og gerðum, en allt kom fyrir ekki, ekki fór nitrite mælingin niður við það. Þannig að við gerðum það sem mér skilst að sé algert bann bann í þessu öllu, en það virkaði!
Við semsagt settum fiskana í 10l fötu með hreinu 27 gráðu heitu vatni, meðan við tæmdum búrið alveg, tókum sandinn og hreinsuðum hann, og ég skal segja ykkur það!! drullann sem kom úr honum var alveg rosaleg. Búrið var smúlað út á palli og vatninu úr tunnudæluni hellt niður.
Við hreinsuðum reyndar ekki kúlurnar í dælunni, vonuðum að einhver flóra yrði eftir þar. Nú c.a fimm dögum seinna, er allt í lukkunar velstandi í búrinu, eina sem sést á veika fiskinum er smá tættur sporður, en að öðru leiti búinn að endurheimta sinn fyrri lit, augun orðin eðlileg, étur alveg og syndir um eins og ekkert hafi í skorist Engin lyf voru gefin, en er búinn að vera að skipta út 20% af vatni annan hvern dag, og minnka matargjöf verulega. Sennilega var það ástæðan fyrir öllu þessu veseni, s.s of mikil matargjöf í byrjun
Eina sem maður er hræddur við er að hugsanlega er maður að gefa of lítið, það verður allt vitlaust í búrinu þegar við gefum. Meira að segja brúskarnir koma úr felum og fara að skanna botnin eftir mat.
Allavega varð bara að koma þessu frá mér og deila þessari lífsreynslu með ykkur, kannski hjálpar þetta einhverjum sem þetta les í framtíðinni
Það er næst á dagskrá að útbúa "ryksugu" úr 1/2l kók flösku með slöngu og ryksuga botnin við vikuleg vatnaskipti. Hef aldrei gert það hingað til, kannski maður hefði ekki lent í þessu veseni ef það hefði verið gert strax í upphafiHrafnkell wrote:Mestu skiptir að hafa náð að bjarga fiskunum! Vel gert!
Segðu mér annars, ertu ekki duglegur að "ryksuga" botninn þegar þú skiptir (helst vikulega) um vatn?
Eftir smá vangaveltur, var þetta niðurstaðan. Semsagt Eheim slanga sem ég átti afgangs, 1/2l kristall plús flaska (hollara en kók) Tappi af kókflösku (týndi nefnilega tappanum af kristallnum)
Stútur af silicon túpu, snyrt til með dúkahníf og endin skorinn af til að stækka gatið. Gat gert á kóktappann Aðeins minna en stúturinn af silicontúpu endanum, og honum þrýst í gegnum gatið á tappanum. Botninn skorin af kristall flöskunni. Engin efni notuð til að líma eða neitt.
Búinn að prufa þetta einusinni og það virkaði, endilega koma með skot hvað betur gæti farið.
mynd af gjörningnum.
Og svo ein af búrinu, eins og það lítur út núna, finnst það samt svolítið tómlegt.
Stútur af silicon túpu, snyrt til með dúkahníf og endin skorinn af til að stækka gatið. Gat gert á kóktappann Aðeins minna en stúturinn af silicontúpu endanum, og honum þrýst í gegnum gatið á tappanum. Botninn skorin af kristall flöskunni. Engin efni notuð til að líma eða neitt.
Búinn að prufa þetta einusinni og það virkaði, endilega koma með skot hvað betur gæti farið.
mynd af gjörningnum.
Og svo ein af búrinu, eins og það lítur út núna, finnst það samt svolítið tómlegt.