Varðandi sand í fiskabúr ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Duskur
Posts: 28
Joined: 07 Jun 2008, 23:51

Varðandi sand í fiskabúr ?

Post by Duskur »

Vantar svo mikið af sandi, er að spá hvort ég geti ekki hreinsað sand sem ég sækji bara í fjöruna ? Og hvernig þá ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Finndu bara góðan stað í fjörukambnum og skolaðu sandinn vandlega með volgu vatni.
Þú getur líka farið í Björgun og fengið sand í 40 kg pokum fyrir nokkra hundraðkalla.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Duskur
Posts: 28
Joined: 07 Jun 2008, 23:51

Post by Duskur »

Ok takk :
hlb
Posts: 70
Joined: 16 Aug 2008, 20:25

Post by hlb »

Ég fór upp í BMvallá og fékk það perlumöl sem er bara mjög góð, en verður að skola mjög vel í heitu vatni. Ég fann bara stæðsta pottinn á heimilinu og skolaði mölina í svona 10 kg skömmtum þar þar til vatnið var orðið kristaltært, og sauð svo just in case :) Á reyndar svona 20 kg eftir sem ég hef ekkert við að gera, ef þig langar að eiga restina hjá mér hafðu bara samband í PM.
Post Reply