Varðandi sand í fiskabúr ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Varðandi sand í fiskabúr ?
Vantar svo mikið af sandi, er að spá hvort ég geti ekki hreinsað sand sem ég sækji bara í fjöruna ? Og hvernig þá ?
leitið og þér munuð finna !
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... ur+hreinsa
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... F6rusandur
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... ur+hreinsa
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... F6rusandur
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ég fór upp í BMvallá og fékk það perlumöl sem er bara mjög góð, en verður að skola mjög vel í heitu vatni. Ég fann bara stæðsta pottinn á heimilinu og skolaði mölina í svona 10 kg skömmtum þar þar til vatnið var orðið kristaltært, og sauð svo just in case Á reyndar svona 20 kg eftir sem ég hef ekkert við að gera, ef þig langar að eiga restina hjá mér hafðu bara samband í PM.