Búrfélagar fyrir frontósur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Búrfélagar fyrir frontósur

Post by Satan »

Veit einhver hvaða fiskar ganga vel með frontósum.
Er mögulegt að hafa fiska úr malawi ætt (Y-Lab,Demasoni) eða eitthvað þannig með þeim.
Virðingarfyllst
Einar
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

yellow lab sleppa líklega en demasoni gætu endað sem matur...

pjúristarnir myndu segja þér að taka bara fiska úr tanganyika, t.d. brichardi, furcifer eða eitthvað svoleiðis.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Margar Malawi sikliður eru fullfjörugar fyrir fronturnar, sérstaklega meðan þær eru litlar. Það er þó margt hægt í stóru búri.

Cyrtocara moorii er þó að mínu mati sá fiskur sem er einna bestur með frontunum þó hann sé úr Malawi.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Moori verða um 25 cm og henta vel með Frontum. Mundi líka mæla með Calvus :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply