félagi minn er með plegga í búrinu sínu og allt í einu er bara eins og einhver hafi blásið hann upp... veit einhver hvað gæti verið að?? hann var svo mjór og fínn svo bara daginn eftir bara eins og blaðra með sporð...
sennilega dropsy, gúbbíkall fékk þetta hjá mér, RIP...... bakteríusýking og hann drepst örugglega ef það er ekkert gert og kannski þó hann fái lyf. Verður bara að fara í gæludýrabúð og fá rétta lyfið fyrir hann.