Góðann daginn.
Ég er að smíða mér búr úr plexigleri (það heitir reyndar lexan), og var að pæla hvort maður geti notað eins kítti og maður notar fyrir glesbúr.
akron í síðumúlanum selur plexygler og smíðar/beygir það eftir þörfum fyrir gjald að sjálfsögðu. einhverjir aðilar hafa verið með plexy og selt það eftir málum en hafa ekki verið jafn þekktir fyrir að vinna með það! nú er bara að gúúggla
Toni wrote:Góðann daginn.
Ég er að smíða mér búr úr plexigleri (það heitir reyndar lexan), og var að pæla hvort maður geti notað eins kítti og maður notar fyrir glesbúr.
Það er hægt að kaupa "fiskabúrs" kitti í byko.
Veit einhver eitthvað um þetta ?
Lexan er ekki það sama og plexigler. Lexan er plastefni sem heitir polycarbonat en plexigler er Polymethylmethacrylat (PMMA).
Til að festa saman plexigler þarf leysiefni sem bræðir plastið saman. Ég veit ekki hvort sama aðferð virka á Lexan, væri fróðlegt að vita.