Kítti, plexigler ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Kítti, plexigler ?

Post by Toni »

Góðann daginn.
Ég er að smíða mér búr úr plexigleri (það heitir reyndar lexan), og var að pæla hvort maður geti notað eins kítti og maður notar fyrir glesbúr.

Það er hægt að kaupa "fiskabúrs" kitti í byko.

Veit einhver eitthvað um þetta ?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

virkar ekki,
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

veistu hvað ég þarf ???
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

póstaðu herra plexý hérna, hann er sérfræðingur í plexýgleri! :ojee: hef lesið það (frá honum) að fiskabúrakítti fyrir gler sé vonlaust fyrir plexýgler
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mikið rétt, Sílikon virkar ekki á plexi búr, þú þarft sérstakt lím sem bræðir plastið saman
Kv. Jökull
Dyralif.is
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

já okey ég þarf eitthvað að tjékka á þessu... vitiði um einhvejra góða búð sem selur plexígler, væntanlega til lím hjá þeim ???


ég veit ekkert hvar er hægt að fá svona efni, fékk þetta efni gefins.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

akron í síðumúlanum selur plexygler og smíðar/beygir það eftir þörfum fyrir gjald að sjálfsögðu. einhverjir aðilar hafa verið með plexy og selt það eftir málum en hafa ekki verið jafn þekktir fyrir að vinna með það! nú er bara að gúúggla :roll:
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Re: Kítti, plexigler ?

Post by Hrafnkell »

Toni wrote:Góðann daginn.
Ég er að smíða mér búr úr plexigleri (það heitir reyndar lexan), og var að pæla hvort maður geti notað eins kítti og maður notar fyrir glesbúr.

Það er hægt að kaupa "fiskabúrs" kitti í byko.

Veit einhver eitthvað um þetta ?
Lexan er ekki það sama og plexigler. Lexan er plastefni sem heitir polycarbonat en plexigler er Polymethylmethacrylat (PMMA).

Til að festa saman plexigler þarf leysiefni sem bræðir plastið saman. Ég veit ekki hvort sama aðferð virka á Lexan, væri fróðlegt að vita.
Post Reply