Þessi fiskur þarfnast saltvatns þegar að hann er orðin stærri og er ég búin að finna það út að þessi fiskur þarfnast "Brackis water" sem sagt bara helmingur saltmagnsins í sjónum, sem sagt í venjulegt saltvatns búr eru 2 kíló af salti i hverja 60l og þessi fiskur þarf bara helming þess saltmagns þá þarf ég bara að hafa 1 kíló af salti í búrinu þegar að hann stækkar, vildi bara skjóta þessu hérna inní ^^,
Hérna er semsagt mynd af búrinu mínu, ég hef bara gerviplöntur í búrinu, vegna þess að þegar að ég bæti salti út í þá er ekkert vesen með plönturnar
ps. myndin er mjög óskýr,vegna þess að myndavélin var allveg að verða batteríslaus.

og svo hérna er mynd af puffer, allveg eins og mínum.