Upphæðin þarf ekki að vera há.... verðgildi eins sígarettupakka eða hamborgara breytir miklu ef við stöndum öll saman. Við sem eigum börn hérna vitum að nánast öll börn þurfa einhverntímann að koma þarna við, flest í stuttar heimsóknir en sum lengur. Starfið sem er unnið þarna er frábært og Spítalinn er byggður fyrir söfnunarfé ótrúlegra samtaka sem Hringskonur eru.
Hér eru upplýsingarnar hennar Ingu Þóran.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=4736
Og koma svo!!
