Oscar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Oscar

Post by Karen »

Ég er að hugsa um að fá mér Oscara þegar ég stækka við mig, en ég var að hugsa hvort það væri einhver spes uppsetning sem þeim líði best í?
Hvað mega þeir éta (rækjur og þess háttar)?
Hvaða búrstærð er lágmark fyrir ca. 3-5stk.

Frábært væri líka að fá fleiri uppl. :)

Vinsamlegast ekki benda mér á Google! Mér finnst það ekki hjálpa neitt!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú þarft amk 4-500 lítra búr fyrir 5stk - amk 200l fyrir 1stk.

Auðveldir fiskar annars, bara miklir sóðar og borgar sig að hafa góðan dælubúnað, gefinn upp fyrir mikið stærra búr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

til að fá allt það besta úr óskar þá er ekki verra að handmata hann eins og pávagauk. nú þeir fúlsa ekki veið neinum mat það er ef það passar upp í þá þá er það matur, flögur, rækjur, ormar gúbbar, sverðdragarar og svo framvegis. s.s. vera með MJÖG fjölbreitta fæðu.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Post Reply