Ég er með 400l búr með 14 Bláum Zebra malawi síkliðum. Ég hefði ósköp gaman af því að rækta þá og er með nokkrar spurningar.
Hver er lykillinn af því að kellingarnar hrygni? aggressív vatnsskipti?
Ef ekki, hvað þá?
Parast þessar síkliður eða frjóvgar kall t.d. 2eða fl. kellingar s.s. þegar ein er búin að hrygna, frjóvgar hann þá kannski aðra seinna eða haldast þessir 2 fiskar par?
Hversu marga kk og kvk er gott að hafa til þess að allt gangi vel í 400L juwel?
Er í lagi að hafa nokkrar aðrar síkliður líka ef að þær trufla ekkert allt of mikið?
Hversu mörg seiði lifa venjulega af hjá flestum Malawi?
Ræktun á afríkusíkliðum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ræktun á afríkusíkliðum
400L Ameríkusíkliður o.fl.
1 karl á 3 kerlingar er passlegt, yfirleitt þarf ekki neitt sérstakt til að fá þau til að hrygna, bara þetta venjulega, gott vatn og góður matur. Það má alveg blanda þeim saman, svo lengi sem þær séu ekki of svipaðar (Svo þær hrygni ekki sín á milli)
Þeir parast ekki. Flest seiði sem koma verða étin nema þú takir kerlurnar frá eftir að þær hafa verið með uppí sér í 20-25 daga.
Þeir parast ekki. Flest seiði sem koma verða étin nema þú takir kerlurnar frá eftir að þær hafa verið með uppí sér í 20-25 daga.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net