( TS ) Óskar frændi

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

( TS ) Óskar frændi

Post by Brynja »

Ég er með einn Óskar til sölu, hann hefur orðið undir í búrinu vegna þess að 2 af 3 Óskurum tekið sig saman um að leggja þennan í einelti.

Hann var keyptur í byrjun ársins ´08 og er hann um 12cm.
Fullfrískur.


Image

Image
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ertu til í einhver skipti?? :D
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

hvað ertu með í huga?
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ég á 2 green terror sem eru um 4-6 cm eða um það allavega get mælt þá um helgina og látið þig vita ef þú hefur áhuga :)
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Green terror myndi ekki passa í búrið hjá mér.. ég er að fækka um fiska vegna þess að það er orðið of þröngt á þingi..
GT verða of stórir til að geta bætt þeim i búrið.

Takk samt.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

en hvað varstu að spá í fyrir hann??
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

2000kr :)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

hrændi er enn til sölu.. :)
Post Reply