Page 1 of 1

Skriðdýra dót til sölu.

Posted: 19 Sep 2008, 00:31
by Herra Plexý
Set þetta inn fyrir félaga minn, þetta er allt keypt í Fiskó og er nánast ónotað (3-4 dagar).

ReptiGlo 5.0 pera 25w (dagsbirta) + straumbreytir fyrir 2 perur (frá ExoTerra)
SunGlo 50w (sólarljós) - basking lamp (frá ExoTerra)
Drykkjar- og baðskál (frá ExoTerra)
Medium Floating Pellets
Plaststeinn + grein úr timbri
Vítamín (duft) til að setja út í vatn