Ef þig vantar loft í Juwel búrið þá mæli ég með o2-Diffuser á power headið í innbyggðu dælunni frekar en að vera með loftdælu sem oft á til að fara í taugarnar á manni með víbring og hávaða. http://www.juwel-aquarium.de/en/pumpens ... tm?cat=124
Auðvitað,
það eru reyndar til speglar fyrir allar perustærðir ef undanskilin eru 120cm perurnar, þar eru bara til speglar sem eru ca 5cm of stuttir en það breytir ekki miklu. Réttu speglarnir eru þó á leiðinni.