Mig sár vantar fiska í búrið mitt.. ég er með 300L fiska búr með 4 gubbý kellum í og mig vantar eitthverja stærri og flottari en samt ekki sem kostar eitthvað svaka
En það þarf að senda þá með flugi austur..
Borga sjálf sendingarkostnaðinn..
Endilega hafið samband ef þið eruð með eitthvað spennandi handa mér:)
Óska eftir að kaupa fiska..
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli