Lágmarks búrstærð

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Lágmarks búrstærð

Post by Karen »

Getur einhver sagt mér hver lágmarks búrstærðin er fyrir Polypterusa og Rope Fish.

Og hvaða fiskar ganga með þessum tveim tegundum?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Það eru reyndar til 14 mismunandi tegundir af Polypterusum.
Fer allt eftir hvað þú vilt. Ég mundi ekki hafa 3-8 Ropefish í minna en 200L búri.

Polypterus Senegalus, talað er um 200L lágmarksbúrstærð fyrir Senegalus er 200L. Þú getur líka fyllt botninn af þeim :)

Ekki hafa of stórar/grimmar síkliður með þeim, ekki heldur svo litlar að Polyarnir éti þær.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Takk fyrir uppl. Síkliða.

En getur einhver komið með dæmi hvaða fiskar geta verið með þeim?
Ég er allavega búin að ákveða að hafa 1-2 Gibba/Pleco.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Blue Acara
Concvict
Vieja synspilum
Vieja Fenestrata
Hartwegi
Zonata
Intermedia
Firemouth
Black Acara
Skalli
Keyhole síkliður.

Þetta er allt til á íslandi.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

polypterusar eru ekki plássfrekir og þú getur haft allt mögulegt með þeim.
þeir eru yfirleitt ekki aggressívir gagnvart öðrum fiskum en geta þó étið smáfiska.
Þú gætir prófað síkliður í rólegri kantinum, ýmsa kattfiska (sugur, synodontis, pangasius, lima shovelnose), alls kyns hnífafiska, fiðrildafiska, bótíur, barba í stærri kantinum, bala hákarla, silver dollar, congo tetrur, hujetur, nálafiska, fílafiska, skötur, gar...
hvar liggur áhuginn ? :)
-Andri
695-4495

Image
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ég hef mikinn áhuga á þessu:

Sugur, synodontis, pangasius, lima shovelnose, hnífafiskar, bala hákarlar, nálafiskar og gar.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta er flest til í búðum í dag, varstu komin með nýtt búr ? ef svo, hvað stórt ?
-Andri
695-4495

Image
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ég er ekki komin með nýtt búr, ég er að fara að vinna allan daginn þannig ég næ pottþétt að safna fyrir einu.
Post Reply