F1 fiskar, fyrsta ræktaða kynslóð, koma undan villtum fiskum.
Þetta er Borleyi afbrigði sem kallast Kadango Red fin.
Ekki enn hægt að kyngreina þá, kerlurnar halda þessum lit en karlarnir breyta um lit og verða mjög flottir (sjá foreldramynd)
Þetta eru Malawi utaka fiskar, lifa á opnum svæðum í Malawi vatni en ekki í hellum eins og hefðbundnir Malawi fiskar.


foreldrar þeirra, karlinn fær bláan haus og appelsínugulan búk:

Verð: 1500kr stk / 3500kr 3stk
Hafið samband í skilaboðum.