Jæja nú hef ég ákveðið að minka aðeins við plöntunum í búrinu hjá mér. Ég hef til sölu 2 anibiu plöntur sem eru vel stórar og fara þær á 500kr stk. Svo hef ég einnig til sölu RISA stóra roseafolia plönu. Þetta er móðurplantan og er hún búin ad fjölga ser mikið. Plantan fer á 2000kr. Svo á ég líka eithvað af java fern klifurplöntu ef einhver áhugi er fyrir henni en ég er ekki viss hvað ég á að setja a það. Svo er ég með slatta af plöntu sem ég man ekki hvað heitir en þetta er rosalega falleg planta, fallega græn. Plantan fer á 500kr stór og 300kr lítil.
Kem með myndir af henni eftir smá...
Það er þessi skær græna planta sem ég man bara enganveginn hvað heitir en hún er afskaplega falleg og hefur verið alveg rosalega fljót að stækka og fjölga sérþ Roseafolian sést í vinstra horninu en ég ætla að lækka hana niður í 1500 þar sem það þarf að klippa hana soldið niður til að ná henni í betra form....
Já það gæti passað að þetta sé plantan Hygrophila difformis. Takk er búin að vera að leita af þessu út um allt..... fara í gegnum fullt af plöntu bókum og fann ekkert