Ich í discusum:(

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Ich í discusum:(

Post by gudrungd »

Ég er loksins farin að sjá að þörungasprengjan sé að hjaðna hjá mér þá get ég ekki betur séð að ég sé komin með hvítblettaveiki í discusana.... einn var í felum þegar ég kom heim í dag og mér finnst ég sjá punkta á fleirum :cry: nú á ég bara Tetra GeneralTonic (ekki talað um ich) og Tetra GoldMed sem er fyrir ich meðal annars en kaldavatnsfiska.

Þegar ég skoða innihaldslýsinguna þá er GoldMed með Formaldehyde 1,54 g/100ml og Malachite green 14,43mg/100ml. en ConraIck, Formaldehyde 3,20g/100ml og Malachite green 7,88mg/100mg. Hlutföllin eru semsagt öfug. Á ég að skella GoldMed í búrið eða bíða til að fá hitt á morgun? :shock:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Salt. - og ef ichið er slæmt þá saltbað í 10-20mín. (5-10gr á lítra)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ég er með búr fullt af plöntum!?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þá saltbað - byrja á 5gr á lítra (vatn úr búrinu, sami hiti) í 10mín. Eða taka fiskinn frá ef þú treystir þér/honum ekki í það.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply