Skalinn minn er búinn að vera dáldið undarlegur síðustu daga og andar mjög ýkt.
Þ.e. virkar eins og oföndun eða þegar þeir eru að sýja úr vatninu (borða)
er alltaf með "stút" á munninum og er eins og spretthlaupari.
Vona að þið skiljið mig.
Hinn er alveg eðlilegur og eins aðrir fiskar í búrinu.
Svo ég spyr .....hvað getur verið að ?
Og hvað ætti ég að gera ?
Oföndun hjá Skala.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hann heldur sig aðallega á hvíldarstaðnum og eða inní horninu.
Borðar en er annars bara eins og letidýr. (ólíkt honum)
Hinn syndir um allt og sprækur sem lækur.
Ef þetta er stress þá skil ég ekki hvers vegna þar sem ekkert hefur verið átt við búrið vegna anna útivið.
En þeir þóttust vera með hrygningartakta fyrir nokkru síðan.
Ef sníkjudýr eru þá fleirri fiskar í hættu ?
Gæti söltun lagað eitthvað ?
(það er Brúskur með hrogn í búrinu svo ég veit ekki hvað er þorandi að gera)
Borðar en er annars bara eins og letidýr. (ólíkt honum)
Hinn syndir um allt og sprækur sem lækur.
Ef þetta er stress þá skil ég ekki hvers vegna þar sem ekkert hefur verið átt við búrið vegna anna útivið.
En þeir þóttust vera með hrygningartakta fyrir nokkru síðan.
Ef sníkjudýr eru þá fleirri fiskar í hættu ?
Gæti söltun lagað eitthvað ?
(það er Brúskur með hrogn í búrinu svo ég veit ekki hvað er þorandi að gera)
Hvað er langt síðan var átt við búrið, vatnsskpti og dæla hreinsuð?jeg wrote:Hann heldur sig aðallega á hvíldarstaðnum og eða inní horninu.
Borðar en er annars bara eins og letidýr. (ólíkt honum)
Hinn syndir um allt og sprækur sem lækur.
Ef þetta er stress þá skil ég ekki hvers vegna þar sem ekkert hefur verið átt við búrið vegna anna útivið.
En þeir þóttust vera með hrygningartakta fyrir nokkru síðan.
Ef sníkjudýr eru þá fleirri fiskar í hættu ?
Gæti söltun lagað eitthvað ?
(það er Brúskur með hrogn í búrinu svo ég veit ekki hvað er þorandi að gera)
Ace Ventura Islandicus
Vatnsskipti eins og venjulega 10-14 daga fresti og svo er ný tunnudæla komin við búrið.
En það varð einmitt allt voða skrítið þegar hún var sett upp.
Sennilega vegna þessa að þá varð hringrásin önnur á vatninu.
Ryksugaði við seinustu vatnsskipti.
En nú er einmitt komið að vatnsskiptum kannski lagast hann við það sjáum til.
En það varð einmitt allt voða skrítið þegar hún var sett upp.
Sennilega vegna þessa að þá varð hringrásin önnur á vatninu.
Ryksugaði við seinustu vatnsskipti.
En nú er einmitt komið að vatnsskiptum kannski lagast hann við það sjáum til.
Gerði góð vatnsskipti í gær (50-60 %) en svo virðist sem Skalinn kippi sér ekkert upp við það.
Þ.e. lagast ekkert bara sama og var. Oföndun og rólegheit en kemur og borðar eins og venjulega.
Finnst undarlegt ef þetta er stress þar sem hann hefur verið aðalfiskurinn í búrinu og ekkert verið átt við það.
En ef þetta er sýking afhverju allt í einu ?
Eru aðrir fiskar í hættu ?
Þ.e. lagast ekkert bara sama og var. Oföndun og rólegheit en kemur og borðar eins og venjulega.
Finnst undarlegt ef þetta er stress þar sem hann hefur verið aðalfiskurinn í búrinu og ekkert verið átt við það.
En ef þetta er sýking afhverju allt í einu ?
Eru aðrir fiskar í hættu ?