Page 1 of 2
Monsterin mín R.I.P.
Posted: 03 Oct 2008, 23:01
by animal
Er að velta fyrir mér að opinbera eitthvað af mínu hafurtaski, einsog nú er Tíska. og pósta einhverju úr daglegu lífi Monstera minna, en það eru sjávarfiskar, Bue yellow fin cod, clown grouper, múrena.
Kem með myndir, þegar ég fatta hvar maður horfir til að taka mynd.
Posted: 03 Oct 2008, 23:40
by ulli
hvað er grouperin orðinn stór?
Posted: 03 Oct 2008, 23:53
by animal
Þegar hann fór oní var hann 27cm. Sá kvikindið geispa í gær, var einsog að horfa á Seðlabankann
Posted: 04 Oct 2008, 00:04
by keli
Hvað eru þessi kvikindi í stórum dalli?
Posted: 04 Oct 2008, 00:12
by animal
400 lítra
Posted: 18 Oct 2008, 00:19
by animal
Bætti við Clown trigger og er hann hverrar kr virði í skemmtilegheitum og fegurð, þarf að fara að taka myndir af þessum köppum. Blue fin Grouperinn er rosalegasta monster sem ég hef átt, þó hann sé huglausari en mús
Posted: 18 Oct 2008, 00:31
by Gudmundur
animal wrote:Bætti við Clown trigger og er hann hverrar kr virði í skemmtilegheitum og fegurð, þarf að fara að taka myndir á þessum köppum. Blue fin Grouperinn er rosalegasta monster sem ég hef átt, þó hann sé huglausari en mús
clown trigger
tók þessa á safni
ef þú tekur ekki myndir fljótlega þá kem ég í heimsókn með vélina
Posted: 18 Oct 2008, 00:50
by animal
Vissulega, er mikið búnað spá í það, hvort það væri ekki málið að fá þig í heimsókn í staðin fyrir að ég taki einhverjar hörmungar myndir, á ýmislegt sem væri gaman að láta þig mynda.
Posted: 18 Oct 2008, 00:55
by Gudmundur
vissulega
það væri gaman
vissulega
Posted: 18 Oct 2008, 00:57
by animal
Vissulega!
Posted: 18 Oct 2008, 01:00
by animal
Kannski óviðeigandi.... Veit ekki??...... En átti 1nu sinni Tengdamóður sem á Vissulega heima hér í þessu samhengi.
Posted: 18 Oct 2008, 01:40
by Cundalini
animal wrote:Kannski óviðeigandi.... Veit ekki??...... En átti 1nu sinni Tengdamóður sem á Vissulega heima hér í þessu samhengi.
Engar hryllingsmyndir, má bara ekki við því.
Posted: 18 Oct 2008, 02:10
by ulli
animal wrote:Blue fin Grouperinn er rosalegasta monster sem ég hef átt, þó hann sé huglausari en mús
Það breytist fljót þegar ég var að handmata minn var ég allur sundur tættur á höndunnum eftir á :S ,Alveg ógeðslega gráðugt kvekindi bara ALVEG ALVEG!
sá video á youtube þar sem kafari er að vinna eithvað og það eru nokrir svona fullvaxnir að svamla í kringum hann svo ræðst einn á hendinna á honum.
Það er ástæði fyrir því að það eru seldir kevlar vetlingar fyrir þessa gaura.þessi var ekki með kevlar
.
Posted: 18 Oct 2008, 14:20
by animal
ulli wrote:animal wrote:Blue fin Grouperinn er rosalegasta monster sem ég hef átt, þó hann sé huglausari en mús
Það breytist fljót þegar ég var að handmata minn var ég allur sundur tættur á höndunnum eftir á :S ,Alveg ógeðslega gráðugt kvekindi bara ALVEG ALVEG!
sá video á youtube þar sem kafari er að vinna eithvað og það eru nokrir svona fullvaxnir að svamla í kringum hann svo ræðst einn á hendinna á honum.
Það er ástæði fyrir því að það eru seldir kevlar vetlingar fyrir þessa gaura.þessi var ekki með kevlar
.
Já, það vantar ekki að gusurnar ganga stundum yfir mig þegar ég er að gefa í búrið. Held ég láti vera að handmata hann, þá kæmi líka múrenan og hún sér ekki neitt og glefsar í allt sem fyrir verður.
Posted: 23 Feb 2009, 21:31
by animal
Jæja !!
Ræddi áðan heimboð við Guðmund með Myndavélina góðu.
Var annars að gefa áðan og át Skúli fúli (Grouperinn) 1stk Gullfisk úr Afgreiðsluborðinu í Fiskó (Shubunkin af stærstu gerð) og langaði samt í meira
orðinn allsvakalegur, koma myndir fljótlega
Posted: 24 Feb 2009, 05:18
by Svavar
Ég vill fá myndina af fyrrum teindamömmunni í ham sérstaklega ef hún er með rúllur í hárinu. Biddu Gumma að smella einni af henni líka.
Posted: 01 Mar 2009, 12:40
by Junior
animal wrote:Jæja !!
Ræddi áðan heimboð við Guðmund með Myndavélina góðu.
Var annars að gefa áðan og át Skúli fúli (Grouperinn) 1stk Gullfisk úr Afgreiðsluborðinu í Fiskó (Shubunkin af stærstu gerð) og langaði samt í meira
orðinn allsvakalegur, koma myndir fljótlega
þú þarft að eignast video af því
Posted: 05 Mar 2009, 20:32
by animal
Hmmm smá update!. Triggerinn horfinn og Grouperskrímslið frekar ferkantað um belginn
Posted: 05 Mar 2009, 20:57
by Jakob
Andskotinn hafi þessa grúpera
Posted: 06 Mar 2009, 02:31
by ulli
frekar triggerin heldur en grouperin :Þ
ekki hrifin af þessum triggerum.
Posted: 06 Mar 2009, 12:44
by Eiki
Leiðinlegt með Triggerinn, Þessi Skúli Fúli er skaðræðis skepna, en flottur er hann
Posted: 06 Mar 2009, 12:57
by animal
Eiki wrote:Leiðinlegt með Triggerinn, Þessi Skúli Fúli er skaðræðis skepna, en flottur er hann
Jamm mjög leiðinlegt því triggerinn var meiriháttar karakter, og þessi grouperskratti er MONSTER fyrir allan peninginn
Posted: 20 Mar 2009, 22:30
by ulli
fann video af yellowfin blue grouper.sem er sama tegund og Animal er með.
<embed width="448" height="361" type="application/x-shockwave-flash" wmode="transparent" src="
http://smg.photobucket.com/flash/player ... v"></embed>
hann er þessi stóri
Posted: 20 Mar 2009, 22:32
by Jakob
Já sæææææææææællll.
Posted: 21 Mar 2009, 00:53
by mixer
HAHAHA það er ekkert annað... þetta er sko alvöru kvekindi
Posted: 21 Mar 2009, 02:17
by Kitty
Váts þetta er ekkert smá kvikind
Frábært að heyra busluganginn þegar er verið að fóðra. Fá hinir eithvað að éta þessi stóri virðist svo snöggur að grípa allt sem ofan í búrið fer ?
Posted: 21 Mar 2009, 02:26
by ulli
hvorki ég né Animal eigum þennan.setti þetta bara svo fólk gæti séð hverslags skepnu um ræðir.
þetta er sama tegund og Animal er með.
Posted: 06 Apr 2009, 03:17
by Jakob
ulli wrote:animal wrote:Blue fin Grouperinn er rosalegasta monster sem ég hef átt, þó hann sé huglausari en mús
Það breytist fljót þegar ég var að handmata minn var ég allur sundur tættur á höndunnum eftir á :S ,Alveg ógeðslega gráðugt kvekindi bara ALVEG ALVEG!
sá video á youtube þar sem kafari er að vinna eithvað og það eru nokrir svona fullvaxnir að svamla í kringum hann svo ræðst einn á hendinna á honum.
Það er ástæði fyrir því að það eru seldir kevlar vetlingar fyrir þessa gaura.þessi var ekki með kevlar
.
Eitthvað svona?
http://www.youtube.com/watch?v=gHDW1dUv ... re=related
Posted: 06 Apr 2009, 09:52
by Ásta
Gudmundur wrote:ef þú tekur ekki myndir fljótlega þá kem ég í heimsókn með vélina
Jæja guðmundur og animal, hvernig er með myndir??
Posted: 06 Apr 2009, 10:45
by Squinchy
Já hvað er í gangi