Hæ halló:
Hvað á maður að aðskilja seiðin frá kerlingunum lengi?
Er með aukabúr sem að ég gæti notað ef að með þyrfti
Vonandi getur einhver svarað mér í kvöld.
Og hvaða mat á maður að gefa þessum ungum(seiðum)?
Gubbý seiði
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
gúbbíseiði geta étið fínmulnar flögur. Seiðin þurfa að vera nokkurra mánaða til að geta verið með fullorðnum fiskum, eða þangað til að þau eru of stór til að geta verið étin.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net