Hvað passar með gullfiskum?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvað passar með gullfiskum?
Er með Tvo gullfiska og plegga. Hvað get ég haft með í búri með þessum félögum?
gullfiskar eru kaldvatns fiskar og kjósa helst hitastig allt frá 12-18 gráðum en þeir þola alveg að vera í 20-23 stiga hita. en pleggi eða Hypostomus plecostomus er hitabeltisfiskur og kýs að vera í 25 -27 gráðum. auk þess þá verða þeir töluvert stórir eða 30 til 40 cm. þurfa ekki minni búr en 300L . það sem ég er að segja er að gullfiskar og pleggar passa ekki saman.
Last edited by Elma on 05 Oct 2008, 18:04, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
þeir eiga það til að hanga einstöku sinnum á glerinu, en eru ekkert mikið að stunda það. nema ef það er þörungur á glerinu sem þeir geta smjattað á. þeir eru ekki glersugur.
en til að svara hvað passar með gullfiskum þá eru það aðrir gullfiskar og koi.
en til að svara hvað passar með gullfiskum þá eru það aðrir gullfiskar og koi.
Last edited by Elma on 05 Oct 2008, 18:16, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- gunnarfiskur
- Posts: 298
- Joined: 18 Jun 2008, 15:30
Þetta er svona grey sem étur eimitt þörunga eins og Lindared segir, fann mynd af eins fisk með aðstoð google og þá er hann kallaður bristlenosed pleco
http://farm1.static.flickr.com/56/15280 ... d9.jpg?v=0
Er það kallað Pleggi?? Það er best að hafa rétt nafn á greyinu...
Ég fæ mér þá bara annan gullfisk, bara í öðrum lit til tilbreytingar
http://farm1.static.flickr.com/56/15280 ... d9.jpg?v=0
Er það kallað Pleggi?? Það er best að hafa rétt nafn á greyinu...
Ég fæ mér þá bara annan gullfisk, bara í öðrum lit til tilbreytingar
ýmsar tegundir til sem passa með gullfiskum
bara spurning með búrastærð
og hvort gullfiskurinn sé með náttúrulegt útlit eða afmynduð feitabolla
sogmunni,glersuga,botnfiskur getur allt verið sama tóbakið
flestir sogmunnar festa sig einhvern tíman á glerið og þá eru þeir að sjúga gler = glersuga he he
bara spurning með búrastærð
og hvort gullfiskurinn sé með náttúrulegt útlit eða afmynduð feitabolla
sogmunni,glersuga,botnfiskur getur allt verið sama tóbakið
flestir sogmunnar festa sig einhvern tíman á glerið og þá eru þeir að sjúga gler = glersuga he he
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
bristlenose eða brúsknefur á íslensku. þekktastur sem Ancistra eða ancistrus. er ekki kallaður pleggi í daglegu máli. eins og síklíðan sagði þá eru til margar tegundir af pleggum. en þetta er mjög duglegur fiskur við að éta óétinn mat og éta einhverjar tegundir af þörung sem festist á gler og aðra hluti í búrum. þarf samt að gefa þeim botn töflur öðru hvoru og ágæt að gefa þeim gúrkur, gott að sökkva þeim með hreinum gafli eða skeið.hemmi wrote:Þetta er svona grey sem étur eimitt þörunga eins og Lindared segir, fann mynd af eins fisk með aðstoð google og þá er hann kallaður bristlenosed pleco
http://farm1.static.flickr.com/56/15280 ... d9.jpg?v=0
Er það kallað Pleggi?? Það er best að hafa rétt nafn á greyinu...
Ég fæ mér þá bara annan gullfisk, bara í öðrum lit til tilbreytingar
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Heyrðu, litla systir mín er einmitt með gullfiskabúr, og finnst alveg glatað að hún geti bara haft gullfiska. Svo við fórum í dýraríkið og athuguðumk hvort það væri e-ð sem þolir kaldara vatn, og okkur var bent á zebra danio, og annan alveg eins nema bara með doppur, leopard e-ð giska ég á
Svo fórum við í fiskó og þar sá ég að bardagafiskur var með gullfiskunum. Sá sem var að vinna þar sagði að bardagafiskar væru mun harðgerðari fiskar en gullfiskarnir, og gætu þessvegna lifað í pollum. (sem gæti passað, ég er búin að eiga bardagafisk í 1,5 ár og alveg þangað til núna fyrir stuttu var hann í lítilli kúlu (pínulítilli) á skrifborðinu mínu. Stundum þegar mamma kom inn í herbergi hafði ég gleymt glugganum opnum og ekki búin að vera heima í 1-2 daga, svo búrið var orðið ískallt, hún hitaði það alltaf upp, en fiskurinn þoldi þetta alltsaman).
Svo núna er litlasystir mín með 2 orange gullfiska, 2 aðeins "grennri", 2 zebra danio og einn doppóttan, 1 bardagafisk, og 1 ancistru. Orðið aðeins fjölbreyttara
Svo fórum við í fiskó og þar sá ég að bardagafiskur var með gullfiskunum. Sá sem var að vinna þar sagði að bardagafiskar væru mun harðgerðari fiskar en gullfiskarnir, og gætu þessvegna lifað í pollum. (sem gæti passað, ég er búin að eiga bardagafisk í 1,5 ár og alveg þangað til núna fyrir stuttu var hann í lítilli kúlu (pínulítilli) á skrifborðinu mínu. Stundum þegar mamma kom inn í herbergi hafði ég gleymt glugganum opnum og ekki búin að vera heima í 1-2 daga, svo búrið var orðið ískallt, hún hitaði það alltaf upp, en fiskurinn þoldi þetta alltsaman).
Svo núna er litlasystir mín með 2 orange gullfiska, 2 aðeins "grennri", 2 zebra danio og einn doppóttan, 1 bardagafisk, og 1 ancistru. Orðið aðeins fjölbreyttara