Fallegir og litskrúðugir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Fallegir og litskrúðugir

Post by Ásta »

Ég kom aðeins við í Dýragarðinum í dag og sá þar þvílíkt magn af fallegum sjávarfiskum og einhverju sem þeir sem hafa vit á kalla sennilega kóralla og eitthvað svoleiðis (þetta var allavega ekki þang :oops: )
Mæli með að þið kíkið við og skoðið fiskana, þeir eru MJÖG flottir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já það kom hellingur af geggjuðu dóti í sendingunni þeirra... Og megnið af því flottasta fór fyrstu klukkutímana eftir að sendingin fór fram :)
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Litlu kombó-sjávarbúrin fengu mig til að slefa. Þurfti áfallahjálp, ég var kominn langa leið með að versla þetta. Djö....
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, shitturinn titturinn.
Ég held það sé skemmtilegra að eiga svona en einn Kjarval.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply