Vantar fiska og gróður í nýuppsett 60L búr

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Hamlet
Posts: 9
Joined: 12 Oct 2008, 01:19
Location: Hafnarfjörður

Vantar fiska og gróður í nýuppsett 60L búr

Post by Hamlet »

Sælir,
Ég var að setja upp búr fyrir börnin 5 og 8 ára og vantar bæði fiska og gróður til að fullkomna verkið. Þar sem búrið er ekki stórt og börnin ung þá er ég að leita að skrautfiskum sem eru frekar auðveldir eins og t.d. gubby, platty og fl. á sanngjörnu verði.
þar sem ég hef áhuga á að börnin fái að fylgjast með fjölgun í búrinu þá hef ég sérstakan áhuga á gróðri sem vex vel og veitir afkvæmum gott skjól í búrinu.

gsm:822-1204 :) :)
Post Reply