Kyngreining (Ropefish)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Kyngreining (Ropefish)

Post by Karen »

Ég var að fá tvö stk. Ropefish og mig langar ferlega mikið að vita kynin á þeim.
Eru það kannski eins með Polypterusa og Ropefish?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það er eins með ropefish og polypterusa, fer eftir anal/raufarugganum en þeir þurfa að hafa náð smá stærð (kynþroska) til að hægt sé að kyngreina þá, analugginn stækkar ekki á körlum fyrr en þeir ná kynþroska.

Image
-Andri
695-4495

Image
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Þá held ég að ég sé með kall og kellu :D

En ein spurning, grafa þeir sig í mölina?
Það er nefnilega þannig að kellan hvarf þegar ég ætlaði að gefa þeim :?
Ég er búin að kíkja í dæluna og lokið, bak við búrið og svo ýtti ég aðeins á mölina, en engin fiskur :?
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Kellan fannst, hún hafði farið ofan í dæluna :shock:
Get ég sett eitthvað fyrir til að hindra að hún geri þetta aftur?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já, þú getur sett eitthvað fyrir til að þetta gerist ekki aftur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Hvað gæti ég þá sett yfir?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

getur klippt eitthvað plast út, hef t.d. séð lok af ísdollu notaða í svona.
teipaðu svo vel fyrir gatið/götin aftan á lokinu sem er fyrir rafmagnssnúrurnar ef þú ert ekki þegar búin að því.
-Andri
695-4495

Image
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ég setti bara gamlar tuskur fyrir götin á búrinu.
Svo þarf ég bara að gá hvort ég eigi ekki bara eitthvað yfir dæluna.
Ég þakka fyrir svörin. :wink:
Post Reply