það er eins með ropefish og polypterusa, fer eftir anal/raufarugganum en þeir þurfa að hafa náð smá stærð (kynþroska) til að hægt sé að kyngreina þá, analugginn stækkar ekki á körlum fyrr en þeir ná kynþroska.
En ein spurning, grafa þeir sig í mölina?
Það er nefnilega þannig að kellan hvarf þegar ég ætlaði að gefa þeim
Ég er búin að kíkja í dæluna og lokið, bak við búrið og svo ýtti ég aðeins á mölina, en engin fiskur
getur klippt eitthvað plast út, hef t.d. séð lok af ísdollu notaða í svona.
teipaðu svo vel fyrir gatið/götin aftan á lokinu sem er fyrir rafmagnssnúrurnar ef þú ert ekki þegar búin að því.