Krabbar í saltvatnsbúr til sölu/skipta

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Krabbar í saltvatnsbúr til sölu/skipta

Post by Gabriel »

Er með nokkur stykki af einbúakröbbum, blue legged hermit crab, sem að ég þarf helst að losna við. Þeir eru byrjaðir að naga rörið á feather dusternum mínum, sem að væri verra að dræpist.
Get selt þá fyrir lítið eða látið í skiptum fyrir eitthvað annað clean-up crew eins og t.d. snigla.


Tekið af vefverslun tjörva:
Um dýrið: Vinsæll, bláfættur kuðungakrabbi með rauð bönd á fótunum og hvítar tær. Hann er reef-safe (kórallavænn) og nærist á alls kyns úrgangi og matarleifum, og einkum þörungi (sjá neðstu mynd). Þetta er einn af grunnverkamönnunum í sjávarbúri og má hafa marga saman til að halda búrinu hreinu og fínu. Þetta er harðger krabbi og gaman að fylgjast með honum að störfum. Þarf hreint og gott vatn og eðlilegan straum. Ekki má gleyma að setja stærri skeljar í búrið til hans, annars getur hann drepið snigla til að redda húsnæðismálunum.

Image
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Hvað margir og verð?
Ace Ventura Islandicus
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Ca. 5 stykki sem að ég sé allavegana núna, 750 kr stykkið.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Ok!, ég er til í það. Sendirðu mér ekki bara ep.
Ace Ventura Islandicus
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

ertu á húsavík
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Já, er á Húsavík
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

animal wrote:Ok!, ég er til í það. Sendirðu mér ekki bara ep.


Hmmmm Ha!
Ace Ventura Islandicus
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

keep your pants on, ef þú hefur áhuga máttu koma og sækja þá. En þar sem að ég er búinn að vera að ferðast og er ekki á Húsavík núna þá verður það að bíða. Hef samband þegar að ég kemst aftur til baka.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Gleymdu þessu bara, vonandi kemstu heim til þín.
Ace Ventura Islandicus
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Voðalega ertu óþolinmóður, ég er kominn heim fyrir þá sem að hafa áhuga :)
Post Reply