Matartími í 500 l. búrinu
Posted: 16 Mar 2007, 20:06
Hér eru nokkrar myndir teknar á matmálstíma í 500 lítra búrinu. Á matseðlinum voru rækjur og þótti mathákunum ekki slæmt að smakka einnig á puttunum á mér.
Umræður um fiska og vatnadýr
http://ns2.leenks.com/fiskaspjall.is/
Spurning hvenær þú ferð með hann út í göngutúr, sé þig í anda setja hann í stóra krukku og svo á litlar hjólbörur....svona eins og Denni Dæmalausi.. hihi..Óskarinn er reyndar farinn að leyfa mér að klappa sér á trýnið á matartímum.