
-------------------------------------------------------
Þarna er parið en myndin ekki sú besta enda tekin á gamla vél sem dugar eigandanum í allar myndatökur aðrar en af búrunum nema hann sé bara amatör í myndatöku.
-------------------------------------------------------
Hér kemur svo ein af Óskarinum mínum sem er Risinn í búrinu.
-------------------------------------------------------
Þessum Óskari var hleypt í búri fyrir nokkru og var engan veginn vinsæll hjá þeim stóra en hefur nú sæst við hann og eru miklir vinir í dag.
-------------------------------------------------------
Hér eru þeir saman vinirnir að leyta eftir æti en voru fljótt reknir í burtu af Jack Dempsey kerlu í móðursýkiskasti.
-------------------------------------------------------
Svo er ein hér Midasinum sem virðist ekki kippa sér upp við margt og fer stundum í smá Cruise með Óskari um búrið. Þarf að ná mynd af þeim saman á Krúsinu hlið við hlið.
------------------------------------------------------
Hér er síðasta myndin að sinni af Temporalis eða Súkkuni minni eins og ég kalla hana yfirleit.
------------------------------------------------------
Takk fyrir mig að sinni.