Hvernig fiskar?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvernig fiskar?
Ég var að fá gefins 160l fiskabúr, með nokkrum fiskum. Það eru 3 fiskar sem ég veit ekki hvernig tegund er. Einn einhversskonar háfur, og svo tveir sem ég bara hef ekki neina hugmynd um...
Þetta er háfurinn, ekki alveg nógu góð mynd, hann er ljósgrár að neðan og dekkri að ofan.. Get tekið betri mynd af vantar.
Náði ekki betri mynd af þessum, hann er s.s. uppi í horninu. Með risa "undirhöku".
Þetta er háfurinn, ekki alveg nógu góð mynd, hann er ljósgrár að neðan og dekkri að ofan.. Get tekið betri mynd af vantar.
Náði ekki betri mynd af þessum, hann er s.s. uppi í horninu. Með risa "undirhöku".
Takk æðislega fyrir þetta Ætla að fara að googla og lesa mér til um þá
Hér eru tvær auka myndir:
Bláhákarlinn
Þessi er úr fókus, en sýnir samt ágætlega þennan skrítna fisk.. Hann er alveg ótrúlega harður víst. Það er búið að éta úr honum augað og hann hefur tvisvar stokkið úr búrinu þegar verið var að gefa þeim að éta!
Hér eru tvær auka myndir:
Bláhákarlinn
Þessi er úr fókus, en sýnir samt ágætlega þennan skrítna fisk.. Hann er alveg ótrúlega harður víst. Það er búið að éta úr honum augað og hann hefur tvisvar stokkið úr búrinu þegar verið var að gefa þeim að éta!
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég var að setja búrið upp þegar ég setti þessar myndir inn, þeas setja það upp aftur. Þegar ég sótti það tæmdi ég búrið, setti fiskanna í poka, og þurfti svo að bíða í 1,5klst til að fá e-rn til að bera það með mér upp á 3ju hæð :$ Svo setti ég það upp og setti fiskana í.. Eftir það voru þeir allir frekar mikið bara að "fela" sig.. og ekkert að hreyfa sig.. en nú eru þeir allir komnir á ferð.. ég reyndar held að annar bláhákarlinn sé bara kjurr ennþá... er að spá í að gefa því smá tíma áður en ég fer að hafa áhyggjur...
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
já er það?
En já, ég var að skoða þetta núna, var að setja plöntu sem var að deyja í einu búrinu mínu (þolir líklega ekki skeljasand) í 160l búrið, og þá voru þeir mjög hressir báðir, svo þessi sem lá á botninum virðist allur búinn að koma til... verð reyndar að viðurkenna að ég er pínu hrædd við þá :$ veit að það er mjög heimskulegt, var að setja plöntuna í, svo syndir einn alveg þvílíkt hratt að mér, og ég kipptist svo við að ég reif plöntuna upp aftur... algjör auli..
En já, ég var að skoða þetta núna, var að setja plöntu sem var að deyja í einu búrinu mínu (þolir líklega ekki skeljasand) í 160l búrið, og þá voru þeir mjög hressir báðir, svo þessi sem lá á botninum virðist allur búinn að koma til... verð reyndar að viðurkenna að ég er pínu hrædd við þá :$ veit að það er mjög heimskulegt, var að setja plöntuna í, svo syndir einn alveg þvílíkt hratt að mér, og ég kipptist svo við að ég reif plöntuna upp aftur... algjör auli..
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Heyrðu, þá er það ein spurningin enn um þetta búr...
þetta eru s.s. 160l og í þvi eru líka 2x skalar, kribbi og trúðabótía (og svo þessir 2 bláhákarlar, axarfiskurinn og tetran).
Skalarnir 2 eru búnir að lifa eins og kóngar í ríki sínu í þessu búri í c.a. 3 ár. Svo fékk ég þá góðu hugmynd að bæta mínum litlu skölum í þetta búr, því þeir voru bara í 60l. En stóru skalarnir eru ekkert að taka þeim neitt rosalega vel, og litlu skararnir mínir alltaf "á hlaupum" undan þeim.. Ætti ég að bjarga greyunum bara strax eða er þetta bara svona fyrst?
þetta eru s.s. 160l og í þvi eru líka 2x skalar, kribbi og trúðabótía (og svo þessir 2 bláhákarlar, axarfiskurinn og tetran).
Skalarnir 2 eru búnir að lifa eins og kóngar í ríki sínu í þessu búri í c.a. 3 ár. Svo fékk ég þá góðu hugmynd að bæta mínum litlu skölum í þetta búr, því þeir voru bara í 60l. En stóru skalarnir eru ekkert að taka þeim neitt rosalega vel, og litlu skararnir mínir alltaf "á hlaupum" undan þeim.. Ætti ég að bjarga greyunum bara strax eða er þetta bara svona fyrst?
Hvað eru margir stórir skalar og hvað eru margir litlir skalar?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Heyrðu, það eru tveir stórir og tveir litlir.. Núna virðist allt í góðu.. Ef einhver er fyrir öðrum þá er aðeins "goggað" í hann, en það virðist ekki skipta máli hvort það sé stór eða lítill fiskur (litlu fiskarnir eru reyndar ekkert að bögga neinn, en stóru bögga bæði hvorn annan og litlu).. En mestan tímann er allt í góðu.. Ég fylgist samt ennþá með þessu svo ef e-ð breytist þá gríp ég bara inní..
Þetta er einn stór og sá allra minnsti.
Þetta er einn stór og sá allra minnsti.