sniglarnir mínir

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

sniglarnir mínir

Post by mixer »

ég er með tvo svona gula epla snigla og þeir eru bara allt í einu hættir að hreyfa sig og annar flýtur bara þeir eru samt lifandi og loka sér ef ég tek þá uppúr...

þeir eru líka búnir að dökkna aðeins (holdið ekki kuðungurinn)


veit einhver hvað gæti verið að og hvað ég gæti gert?

þakka fyrirfram öll hjálpleg svör
er að fikta mig áfram;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gætu verið eitthvað ósattir. Er salt eða lyf í búrinu eða jafnvel fiskar sem angra þá ? Flestur sikliður, sverðdrögurum ofl fiskum þykja fálmarr á sniglum mesta lostæti.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

já það er reyndar smá salt í búrinu... gæti það verið að bögga þá svona???
er að fikta mig áfram;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já, salt getur drepið snigla.
Settu þá í annað búr eða fötu á hlýjum stað.
Post Reply