Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Urriði
Posts: 78 Joined: 10 Oct 2008, 15:30
Location: Rvk
Post
by Urriði » 25 Oct 2008, 14:43
Er í veseni með að láta paroon og pacu éta. Þeir líta ekki við rækjum hvað annað ætti ég að prófa ? Þetta er nú bara 2 daga gamalt búr þannig að þetta er kanski bara eðlilegt ?
Eru með óskari í búri sem að hakkar í sig gúbbýseiði sem að eru ofaní en lítur ekki við rækjum.
Endilega gefið mér hugmyndir af góðu fæði.
Gremlin
Posts: 260 Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík
Post
by Gremlin » 25 Oct 2008, 15:24
Prófaðu að svelta þá í tvo daga og prufa svo aftur að gefa þeim.
Fanginn
Posts: 406 Joined: 27 Jan 2008, 17:12
Post
by Fanginn » 25 Oct 2008, 16:27
venjulegan fiskabúða-fiskamat... en annars gott ráð fyrir ofan.
jæajæa
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 25 Oct 2008, 16:31
Gefðu pacu inum ekki of mikið af rækjum, pacu eru grænmetis ætur og paroon ætti að taka rækjur og allskyns fiskamat sem að sekkur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 25 Oct 2008, 16:34
á svo ekki að koma með myndir af búrinu
-Andri
695-4495
Urriði
Posts: 78 Joined: 10 Oct 2008, 15:30
Location: Rvk
Post
by Urriði » 25 Oct 2008, 17:29
ja það styttist í myndir erum ennþá að pusla þessu saman.