Hæ ... langt síðan ég skrifaði hér síðast.
En sko ég er ekki nógu ánægður með búrið mitt gróðurinn er allveg horfinn því ég er með fiska sem borða gróður og mér persónulega finnst fallegast að hafa plöntur. En mig langar samt að hafa síklíður í búrinu og ég var að pæla hvort að Tanganyiki fiskar séu nokkuð svo mikið í því að éta gróðurinn?
Ég var að pæla hvort að ég gæti ekki haft Tanganyiki fiska og líka gróður án þess að ég þurfi að hafa áhyggjur á því að þeir éti hann allan
Kv. Jói
Tanganyika
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
Samkvæmt minni reynslu td.
Anubias tegundir
Crinum thaianum
Risa valisnerihttp
Cryptocoryne wendtii
Cryptocoryne crispatula
Aponogeton tegundir
Bacopa monnieri
Svo getur verið ágætt að spyrja afgreiðslufólk í verslunum hvort alitlegar plöntur séu vænlegar í sikliðubúr.
Í betri verslunum veit starfsfólkið það oftast.
Anubias tegundir
Crinum thaianum
Risa valisnerihttp
Cryptocoryne wendtii
Cryptocoryne crispatula
Aponogeton tegundir
Bacopa monnieri
Svo getur verið ágætt að spyrja afgreiðslufólk í verslunum hvort alitlegar plöntur séu vænlegar í sikliðubúr.
Í betri verslunum veit starfsfólkið það oftast.