lámarks búrstærð fyrir GT

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

lámarks búrstærð fyrir GT

Post by kiddicool98 »

hvað er lámarks búrstærð fyrir green terror?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

200L væri það minnsta að mínu mati
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

200l í allra minnsta lagi..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

viewtopic.php?t=4264
viewtopic.php?t=3401

ég er með GT í 200L og þetta eru þær upplýsingar sem ég fékk þegar ég spurði þess sama og þú ert að spurja núna.
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fullvaxinn GT er um 40cm, ná bara sjaldan þeirri stærð, flestir enda um 20-25cm.
20-25cm þarf um 200L minnstakosti. :)
40cm allavega 3-400L

Ef að þú ert að leita af síkliðum í 90L mæli ég með Keyhole cichlid. :-)
Skemmtilegir fiskar með mikinn karakter.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ég er að gera þetta fyrir frænku mína. flottur fiskur þessi Keyhole cichlid samt.
kristinn.
-----------
215l
Post Reply