Eitt pínulítið fiskabúr (í kringum 5-7l kannski), mjög krúttlegt. Var með 1 bardagafisk sem lifði góðu lífi þar í 1,5 ár (og lifir enn)

Mjög falleg gjöf finnst mér, með eins og einum bardagafisk

Svo er eitt 75l heimasmíðað án loks. Eins og sést á myndinni keypti ég 2 ljós sem auðvelt er að festa við t.d. hillu fyrir ofan, þau geta fylgt líka. Ásamt lítilli dælu (sem sést á myndinni) og steinunum ef þú vilt. Búrið er með málaðan bláan bakgrunn eins og sést á myndunum.
Hafið samband í skilaboðum
