uppáhalds síkliðan þín

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

uppáhalds síkliðan þín

Post by kiddicool98 »

ég get ekki ákveðið hvað er uppáhalds síkliðan mín er þannig að þið verðið algörlega að sjá um þetta. ég bíst við að óskar eða diskus eigi eftir að koma upp dáldið oft :lol: :P
kristinn.
-----------
215l
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er alltaf frekar skotinn í litlu tanganyika kuðungasíkliðunum, t.d. multifasciatus og ocellatus. Leptosomur fylgja líka fljótt á eftir.

Discus er einnig ofarlega á lista ;)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Discusar nr. 1, fiðrildasíkliður (ramirezi) nr. 2
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Jaguar eru númer 1, 2 og 3 hjá mér í dag.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Demasoni er í miklu uppáhaldi hjá mér þó ég eigi engan í dag.
Óskarinn er svo klassík.
Last edited by Vargur on 30 Oct 2008, 18:21, edited 2 times in total.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Hjá mér er það Óskar. :wink:
Þó svo ég hafi aldrei átt einn :roll: , þá er hann efst á óskalista. :wink:
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

GREEN TERROR ennþá hjá mér :-)
er að fikta mig áfram;)
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Oscar og Jack Dempsey eru efstir á mínum lista þessa stundina.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég á erfitt með að gera upp á milli síklíðna. allt fallegir fiskar. en þetta eru mínir uppáhalds:

Astronotus ocellatus
microgeophagus ramirezi/og altispinosa
Lamprologus ocellatus
Apistogramma cacatuoides
Neolamprologus brichardi
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hef ekki hugmynd en hér eru þeir á toppnum

Cichla Temensis
Cichla Monoculus
Cichla Ocellaris
Cichla Orinocrenis
Cichla Kelberi
Cichla Pinima

Helvíti flott kvikindi :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Diskus og svo Jack Dempsy
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Diskus no eitt tvö og þrjú.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

búinnað finna: salvini's
kristinn.
-----------
215l
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

h

Post by bibbinn »

Jack dempsey ,dverg síklur og jack dempsey :D
kv. Brynjar
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Jakob er uppáhalds síkliðan mín :knús1:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:knús2:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Mínar uppáhlalds síklíður eru frontosur og dicus... annars eru mjög margir á listanum t.d. finnst mér apistogramma (held það sé skrifað svona) síklíður og margar dvergsíklíður mjög flottar.
Post Reply