Page 1 of 1

Ekkert smá monster !!!

Posted: 05 Nov 2008, 17:11
by Urriði
Í fyrra ferðaðist ég um heiminn ásamt tveimur félögum mínum. Í argentínu bókuðum við okkur dag í gulllaxveiði (dorado). Það var þó ekki það sem að við veiddum sem að vakti mesta lukku heldur það sem að gaurinn á næsta bát dróg inn.

47 kílóa ég veit ekki hvað. Tók hann klukkutíma að ná kvikindinu uppí bátinn.

Nú Spyr ég hvað er þetta ? Shovelnose ?

Við félagarnir með dýrið.
Image

Posted: 05 Nov 2008, 18:37
by Vargur
Fallegur shovelnose.
Líkist samt svolítið TSN x RTC en það er varla líklegt á þessum slóðum.

Posted: 05 Nov 2008, 19:45
by Gremlin
Massa kvikindi þetta.