Ég fór einmitt í svona ræktun hjá einum karli í odense... Hann var með ennþá fleiri búr. Gamall karl á eftirlaunum og þetta var það eina sem hann gerði, fara reglulega til perú og svona og safna froskum, smygla þeim til danmerkur og berjast svo við að rækta þá. Ég keypti meiraðsegja nokkra af þeim og kom með íslands... Fékk þá á ótrúlega flottu verði og þeir fóru að fjölga sér hjá þeim sem fékk þá.
Meðal annars keypti ég 4stk Dendrobates Terribilis, sem er einmitt "THE" eiturörvafroskur, lang mest af eitrinu í honum, getur drepið nokkurhundruð mann einn svona 3-4cm froskur
