Fiskar til sölu: gibbi, Convict, háfar...
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskar til sölu: gibbi, Convict, háfar...
Pangasius sp., 11-12 cm. Tekur sig mjög vel út og syndir tignalega og er til friðs. Tekur stundum uppköfunartrylling sem er ógeðslega flott að horfa á. Syndir hrikalega hratt.
Demantasíkliður, Jewel.... 2 stk. 8-9 cm.
Gibbi, 20cm... Þessa fiska þekkja allir. Botnfiskurinn vinsæli.
Bala Shark (Tri-colored Shark). Mjög sterkur silfurlitur í honum. Hrikalega fallegur fiskur. Mögulega til sölu.
Convict karl. 10-11cm. Convict eru legendary þannig að það þarf ekkert að muldra um þá.
Last edited by Birkir on 27 Apr 2007, 15:12, edited 1 time in total.
Demantasíkliðurnar eru enn til sölu. Búnar að stækka síðan ég setti auglýsinguna inn, upphaflega. Góðir litir, sprækar og fallegar. Ástæðan fyrir því að ég er að selja þessa fallegu fiska er að þær eru afrískar og eins og glöggir fiskaspjallsluðar vita þá er mitt búr Amerískt only. Þetta eru mjög skemmtilegir fiskar. Para sig fljótt saman og hryggna gjarnan.