Amerískar síkliður Myndir

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Amerískar síkliður Myndir

Post by Gudmundur »

Jæja ég er alltaf að taka myndir og safnið farið að þéttast
en alls ekki allar tegundir komnar og af sumum á ég bara lélegar myndir

þannig að ef einhver á flott eintök af Amerískum síkliðum
endilega bjóða mér í heimsókn Takk fyrir
svo ég geti haldið áfram að bæta á síðuna

hér er það sem komið er
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

glæsilegt myndasafn og sérstaklega gaman að sjá sína fiska þarna inni :)

þú kemur svo bara aftur og tekur myndir af þeim nýjustu.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Engir discus? :)

Massa myndir hjá þér - gaman að sjá svona tekið saman
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Diskus og skalar eru á sér síðum
er ekki byrjaður að gera neitt fínt þar ennþá en það kemur
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Andri Pogo wrote:glæsilegt myndasafn og sérstaklega gaman að sjá sína fiska þarna inni :)

þú kemur svo bara aftur og tekur myndir af þeim nýjustu.
Ég kem aftur ( sagt á ensku með Austurrískum framburð )
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Gudmundur wrote:Diskus og skalar eru á sér síðum
er ekki byrjaður að gera neitt fínt þar ennþá en það kemur
Líst vel á það Guðmundur :)
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

erum með firemouth.. tók eftir því að þá vantaði á síðuna :P
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Vel gert Guðmundur!¨
glæsilegt að vanda!
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

er með red parrot ... (ef það telst með ameríkunni) :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Hanna wrote:erum með firemouth.. tók eftir því að þá vantaði á síðuna :P
þeir eru þarna greyin
en mætti bæta gæðin á myndunum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

pasi wrote:er með red parrot ... (ef það telst með ameríkunni) :P
hann telst hálf með þannig að gaman gæti verið að kíkja á hann
er hann í stærð ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

það myndi ég segja ... nánast fullvaxta :D rosalega fyndin og skemmtilegur fiskur :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Mjög flott myndasafn.
Enn getur einhver frætt mig um, Geophagus brasiliensis ég er mjög hrifinn af þeim.
Hvort þeir séu til í einhverji búðinni.
Var með Geophagus surinamensis, enn er nýbúinn að missa þá.
Post Reply