Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Steini
- Posts: 237
- Joined: 21 Nov 2007, 16:40
- Location: Sauðárkrókur
Post
by Steini »
ef maður hefur tvær filter dælur sem eru fyrir td 120 l búr, getur maður notað þær í 240* l ? eða 2 20 l í 40 l
mjög
mjöög
heimsk spurning
* Var stafsetningarvilla
Last edited by
Steini on 12 Nov 2008, 18:01, edited 1 time in total.
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Þú getur notað þær en 2 dælur fyrir 120 l. er tæplega nóg í 400 l.
-
Steini
- Posts: 237
- Joined: 21 Nov 2007, 16:40
- Location: Sauðárkrókur
Post
by Steini »
önnur spurning,
hvað er þetta?(hvað heitir dælan og í hversu stóru búri á hún að vera?
frá hlið
inní
-
Squinchy
- Posts: 3298
- Joined: 24 Jan 2007, 18:28
- Location: Rvk
Post
by Squinchy »
Virðist vera dæla sem vantar filter box á, stendur ekki nafnið á henni? á miðanum sem er að byrja flagna af á fyrstu myndinni
-
Steini
- Posts: 237
- Joined: 21 Nov 2007, 16:40
- Location: Sauðárkrókur
Post
by Steini »
stenfur:
JUN
power head RX 1500
en ég finn ekkert um þetta....
-
ulli
- Posts: 2777
- Joined: 08 May 2007, 00:45
- Location: Ísland
Post
by ulli »
held að þessi power head séu seld í Vatnaveröld.það vantar botninn á
þetta sem þú ert með,og ég held að það dæli 150lt á klukkutima
-
Steini
- Posts: 237
- Joined: 21 Nov 2007, 16:40
- Location: Sauðárkrókur
Post
by Steini »
já ok.
fékk það með búri, var að finna lokið áðan