Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 13 Nov 2008, 17:03
hvað er lámarks búrstærð fyrir WC?
en silwer arowönu?
kristinn.
-----------
215l
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 13 Nov 2008, 17:41
walking catfish svona 300L+
silfur arowana svona 600-1000L, fer eftir málinu á búrinu, hún verður að geta snúið sér án vandræða.
-Andri
695-4495
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 13 Nov 2008, 17:45
oki,takk
kristinn.
-----------
215l
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 21 Nov 2008, 15:27
nennti ekki að búa til nýan þráð fyrir þessa spurningu og spurningin er:
hvað er lámarks búrstærð fyrir rtc?
kristinn.
-----------
215l
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 21 Nov 2008, 15:36
Hérna eru ítarlegar upplýsingar um RTC og fleirri monster
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 21 Nov 2008, 15:36
2000 litrar fyrir fullvaxinn.
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 21 Nov 2008, 15:41
ég er bara að meina sölustærð ss 10-15cm
kristinn.
-----------
215l
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 21 Nov 2008, 15:46
Rtc verður ekki lengi í þeirri stærð.
Ég held að maður þurfi að hafa lágmark 400 l. búr til ráðstöfunar þegar maður kaupir Rtc.
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 21 Nov 2008, 15:51
oki,takk
kristinn.
-----------
215l
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 10 Jan 2009, 17:29
en clown knife?
kristinn.
-----------
215l
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 10 Jan 2009, 17:54
Fullvaxinn Clown knife er um 50 cm, ætti að vera í um 60-80cm breiðu búri og um 200-300cm löngu og 80cm háu. S.s. um 1500L, lítill getur verið í 300L búri í nokkra mánuði.
Varstu í alvörunni að pæla í að fá þér þessa fiska sem að þú nefnir fyrir ofan hér í 50-90L búr?
Last edited by
Jakob on 10 Jan 2009, 20:44, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Birgir Örn
Posts: 207 Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Post
by Birgir Örn » 10 Jan 2009, 18:17
hvernig getur sama búrið verið 60 - 80cm breytt og 200 - 300 cm breytt?
er það ekki frekar 200 - 300 breitt og 60 - 80 cm djúpt
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Sirius Black
Posts: 842 Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sirius Black » 10 Jan 2009, 18:25
Birgir Örn wrote: hvernig getur sama búrið verið 60 - 80cm breytt og 200 - 300 cm breytt?
er það ekki frekar 200 - 300 breitt og 60 - 80 cm djúpt
Ertu þá ekki að meina 200-300 cm langt?
200L Green terror búr
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 10 Jan 2009, 20:43
afsakið meinti á lengdina.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 11 Jan 2009, 03:55
í 50-90L búr myndi ég setja t.d
1x par af microgeophagus ramirezi, Lamprologus ocellatus eða Pelvicachromis pulcher
eða
sverðdragara
guppy
molly
platty
corydoras
ancistrur
ekki: convict, black ghost, clown knife, rtc eða wc...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 11 Jan 2009, 10:40
ég hafði nú ekki ættlað mér að setja þetta í 50-90l búr heldur langaði mig að vita þetta þannig að ég geti kannski fengið mér einhvað af þessu þegar ég verð kominn með stærri búr en takk fyrir uppástungurnar.
en er ekki Pelvicachromis pulcher það sama og kribbi?
kristinn.
-----------
215l
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 11 Jan 2009, 13:23
Jú Pulcher er Kribbi.
400L Ameríkusíkliður o.fl.