ancistru-kall að lýsast upp??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

ancistru-kall að lýsast upp??

Post by Fanginn »

Er með ancistru-kall og ancistru-konu í búri saman, og undanfarna daga finnst mér karlinn vera að lýsast eitthvað upp. Eins og áðan fannst mér hann nú bara vera hálf appelsínugulur...

Þekkir þetta einhver hér?

P.s. vatnsgæði eru í lagi, duglega skipt um vatn.
jæajæa
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

þetta gerist alltaf öðru hvoru hjá okkur. Mig minnir að það séu nokkrar ástæður fyrir þessu t.d. stress, kalt vatn ofl
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

jám.

Svo var hann reyndar orðinn eðlilegur eftir að ég var búinn að pósta þessu inn. En þetta kemur og fer. Ekkert kalt vatn. Og varla stress þar sem þau eru bara ein í þessu búri 110 L, með 3 litlum guppy-fiskum.
jæajæa
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég hef séð svona litabreytingar.... hann var kannski bara í vondu skapi! :)
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

hehe alltaf að heyra einhvað nýtt :D sko óskararnir hjá mér fara í fýlu en :lol: ancistrur í vondu skapi :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

já, það eru miklar skapsveiflur hjá ancistrunum. Eina stundina allt í góðu, svo fýkur í þær og ráðast á minnimáttar 8)
jæajæa
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hef séð þessa breytingu á lit þegar ég hef verið að bæta við töluverðu vatni í búrið og svo hefur sami litur komið aftur á fiskinn eftir smá stund.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

mæli með að þú finnir þér lesefni um tilfinningalíf og skapsveiflur fiska! gott að lesa sér til um sálfræði ancistra!
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

hehe já :lol:

Hverjum vantar ekki góðan "fiskasálfræðing" ;)

En takk pípó, pasi og guðrun. Greinilega ekkert alvarlegt þá....
jæajæa
Post Reply