mig langar svo að láta 54 lítra fiskabúrið mitt vera sjávar búr þá meina ég kaldvats búr með litlum krossfiskum það er vandamálið hvernig ég ætti að kæla það ég ætla nemnilega að hafa það inni hvað hafið þið eitkverjar hugmyndir hvernig ég ætti að kæla það
Væri ekki hægt að vera bara með stanslaust vatnsrennli, kalt vatn í búrið og svo bara bora gat eða eitthvað þar sem vatnið getur lekið út og ofaní stórt fat....
Þú getur fengið þér lítinn varmaskipti sem þú lætur kalt vatn renna í gegnum og svo tenginu dælu við hinn helminginn af varmaskiptunum og þannig kælt búrið niður
Kalda vatnið inn og út um grænu endana og vatnið í búrinu inn bláa uppi og út niðri