Gróðurbúrið mitt [Arnarl]

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Gróðurbúrið mitt [Arnarl]

Post by Arnarl »

Jæja Splæsti í Co2 kerfi frá Tetra áðann og setti það í 100 L Grow out búrið mitt, keypti líka 3 plöntur sem ég man ekki hvað heita.
Þegar ég losna við brjálæðingana ætla ég að fylla þetta búr af kardinálum :-) En fiskarnir sem eru á brottfara lista yfir í stóra búrið er Green terror og Litli Nammi fiskurinn(RTC) Kem svo með myndir eins fljótt og auðið er
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply